Klaustursel

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Austurlamb_kaustursel

Heytegund: Rúlluhey

  • Fjárstofn: Strandir/Öræfi
  • Sumarbeit: Hálendi
  • Kjarnfóður að vetri: Kolmunnamjöl
  • Beit fyrir slátrun: Beint af fjalli
  • Vetrarmeðferð: Á húsi

Bændur: Aðalsteinn Jónsson f. 1952 og Ólavía Sigmarsdóttir f. 1956.
Sími: 471 1085.
Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Heimasíða:www.ahreindyraslodum.is

Búseta: Tóku við búskap á Klausturseli á árunum í kringum 1975 af foreldrum Aðalsteins. Ábúð nokkuð samfelld á 19. og 20. öld.
Aukastörf: Aðalsteinn sinnir margvíslegum störfum að félagsmálum auk sláturhúsvinnu í sláturtíð. Í Klausturseli er ennfremur rekin ferðaþjónusta, sem felur í sér framleiðslu og sölu á vörum úr hreindýraleðri. Einnig er þar vísir að dýragarði. (Hreindýr og tófur)
Bústærð: Um það bil 500 fjár á fóðrum.
Hlunnindi: Arður af hreindýrum.

Klaustursel

Um framleiðsluna

Fjárstofn: Mest af Ströndum, minna úr Öræfum. Kynbætt með sæðingum og aðkomufé.
Vetrarfóðrun áa: Rúlluhey. Enginn fóðurbætir.
Sumarbeit: Hálendar heiðar.
Beit fyrir slátrun: Aðallega beint af afrétt. Einnig tún og úthagi í skamman tíma.
Meðalfallþungi 2009: 16,5 kg.
Gæðaflokkun: Holdfylling góð. Fita í meðallagi.

Landshættir

Jörðin er staðsett á Efra-Jökuldal, austan ár. Nágrannajörðin Stuðlafoss hefur verið sameinuð Klausturseli. Beitiland er 12000 ha. heiðalönd. Til forna sel frá Skriðuklaustri í Fljótsdal.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti