Brekkubær

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Austurlamb Brekkubær

  • Heytegund: Rúlluhey
  • Fjárstofn: Af Ströndum
  • Sumarbeit: Eyðivíkur sunnan Borgarfjarðar, aðallega Kjólsvík og Breiðuvík
  • Beit fyrir slátrun: Beint af fjalli
  • Vetrarmeðferð: Á húsi

Bóndi: Ásgeir Arngrímsson f. 1949.
Sími: 472 9962, 893 4962 og 866 3913.
Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.  
Búseta: Upphaf búskapar 1970, þar af frá 1980 í Brekkubæ, sem þá var stofnuð sem sérstök bújörð.
Aukastörf: Ferðaþjónustu meðfram búskapnum. Tengjast meðal annars veitingarrekstri á nýreistri bændagistingu, Álfheimum þar sem afurðir búsins eru í forgrunni.
Bústærð: 500 fjár.

Brekkubær

Um framleiðslu lambakjötsins

Fjárstofn: Aðallega af Ströndum.
Vetrarfóðrun áa: Rúlluhey. Kjarnfóður handa gemlingum og lítilsháttar á sauðburði.
Sumarbeit: Öllu fé sleppt til Breiðuvíkur og gengur á víknaslóðum sunnan Borgarfjarðar á sumrin.
Beit fyrir slátrun: Aðallega beint af afrétt. Einnig úthagi og tún.
Meðalfallþungi 2009: 16,0 kg.
Gæðaflokkun: Holdfylling góð. Fita lítil.

Landshættir

Jörðin liggur í nágrenni þorpsins í Bakkagerði á Borgarfirði eystra. Beitiland Brekkubæjar er á svonefndum Víkum sunnan Borgarfjarðar, einkum í Breiðuvík og Kjólsvík, þar sem lömbin ganga villt í sumarhögum, fjarri mannabústöðum.

Myndir

Lömb á sauðburði Fjölbreyttir litir lambanna Úti í haga Forystugimbur Fjölskyldan Síðasta brekkan Á beit Hér er gott að bíta niður Smölun Brekkubær Réttir Smölun Meira malt Fé rekið Listmunir Markaskrá

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti