Blöndubakki

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Austurlamb_Blondubakki

Bændur: Gestur J. Hallgrímsson f. 1960 og Bryndís Ágústa Svavarsdóttir f. 1962.

Sími: 471 3049 og 895 8929.
Netfang: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.
Búseta: Hófu búskap á Blöndubakka 1999
Aukastörf: Gestur: Frjótæknir á Héraði. Bryndís: Þerna á hóteli.
Bústærð: 700 fjár. 8 hestar. 23 landnámshænsnik. Hafin er framleiðsla á nautakjöti.
Hlunnindi: Blöndubakki er nýbýli úr landi Stórabakka, stofnað um 1966.  Bændur eru aðilar að Veiðifélagi Jökusár á Dal..

Blöndubakki

Um framleiðslu lambakjötsins

Heitegund: Hvort tveggja.
Fjárstofn:
Reykhólar. Blandað með sæðingum af Ströndum.
Kjarnafóður að vetri: Heimafengið korn.
Sumarbeit: Kjarrlendi í fjalli.
Beit fyrir slátrun: Lyng – óáborin há.
Vetrarmeðferð: Úti ef tíð leyfir.

Holdfylling: Mjög fitulítið.
Meðalfallþungi 2009: 14,2 kg.

Landshættir

Beitilandið er í Lágheiði í nágrenni jarðarinnar. Lyng- og mýragróður.

Blöndubakki tilheyrði Tunguhreppi og liggur jörðin að Jökulsá á Dal í norðanverðri Hróarstungu á Fljótsdalshéraði.

Beitilandið er í Lágheiði í nágrenni jarðarinnar. Lyng- og mýragróður.

Blöndubakki tilheyrði Tunguhreppi og liggur jörðin að Jökulsá á Dal í norðanverðri Hróarstungu á Fljótsdalshéraði.

Myndir:

BollaBryndísFé á túniHvolpurGestur í fjárdrættiÍ fjárhúsinu

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti