Kaupa Austurlamb

Sérstaða Austurlambs

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Nokkur ár eru liðin síðan lambakjötssölusíðan www.austurlamb.is var tekin úr notkun. Síðan er þó ennþá opin og hægt að afla sér fróðleiks um þá möguleika sem hún bauð upp á við innkaup á lambakjöti, það er

a)      upprunavali,

b)      kynningu á framleiðsluaðferðum, svo sem sumarbeit, fóðurnotkun, uppruna fjárstofns ofl.,

c)       val fitu- og vöðvafyllingarflokka,

d)      góðri snyrtingu kjötsins samkvæmt uppskrift og

e)      geymslu (meyrnun) í kæli í a.m.k. þrjá sólarhringa fyrir frystingu.

Eftir því sem umsjónarmaður síðunnar best veit hefur enginn framleiðandi, hvorki afurðastöð né aðrir söluaðilar boðið neytendum þessa þjónustu. Umræða um vandaða framsetningu og upprunamerkingu lambakjöts er þó alltaf í gangi, en enn sem komið er virðist www.austurlamb.is hafa verið á undan samtímanum hvað þetta snertir.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti