Kaupa Austurlamb

Ánægjulegt haust

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Nú er vetur í garð genginn.

Viðskiptum Austurlambs er lokið í ár, en tæp vika er nú síðan bændur luku afgreiðslu á sendingum

haustsins og eru viðskiptavinir væntanlega að taka við sendingunum þegar þetta er ritað.

Ástæða er til að þakka bændum, viðskiptavinum og öðrum þeim sem aðstoð veittu fyrir gott

samstarf.

Þá þakkar Austurlamb kaupendum sínum fyrir viðskipti ársins, sem voru talsvert meiri en á

síðasta ári.

Væntum endurfunda á ári komanda.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti