Kaupa Austurlamb

Einstök gæði - takmarkað magn

Senda í tölvupóst Prentvæn útgáfa

Austurlamb hefur frá upphafi lagt áherslu á gæði vörunnar og þess vegna notið viðskipta. Í ár höfum við lagt minna upp úr auglýsingum en áður, en pantanir virðast þó skila sér sem fyrr. Að lokinni þessari viku, eða þann 15. September, munu Austurlambsbændur taka saman þær pantanir, sem borist hafa, velja síðan og verka Austurlamb sérstaklega fyrir sína viðskiptavini. Í vetur mun því Austurlamb ekki verða á markaðnum. Það gildir því forsjálni ef fólk vill hafa þessa einstöku gæðavöru á borðum til hátíðabrigða á komandi vetri.

 
Deila |
Facebook

Framleiðendur

Framleiðendur UnaósBrekkubærKrossKlausturselÚtstekkurBlöndubakki

Tenglar

Snæfell vöru og verðlisti sumar 2011
Austfirskar krásir - matur úr héraði
Kjötbókin - upplýsingaveita um íslenskt kjöt

Póstlisti